Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Hornaföll í rétthyrndum þríhyrningi

Þetta smáforrit er hægt að nota til þess að sýna hvernig hornaföll virka í rétthyrndum þríhyrningi. Hliðarlengdinni b er haldið fastri í 4 lengdareiningum, en hægt er að skoða skref fyrir skref, hvaða áhrif stærð hornsins A hefur á hinar hliðarnar tvær. Stærð hornsins A er breytt með því að færa til rennistikuna.