Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Punktur innan í þríhyrningi

Lýsing á teikningu

P er einhver punktur innan í þríhyrningi. Strik eru dregin frá P í hornpunkta þríhyrningsins og miðpunktar allra þeirra strika fundnir. Þessir miðpunktar eru svo tengdir með strikum (rauð).

Hvað getum við sagt um innri þríhyrninginn?

Hvað sýnist þér um innri þríhyrninginn? Hvað geturðu rökstutt eða sannað? Hvað mun gerast ef við færum P út fyrir þríhyrninginn?