|
| Lýsing | Formúla |
| n | Fjöldi gilda í gagnasafninu | |
| Meðaltal | Reiknar hreint meðaltal gagnanna. | |
| | Reiknar staðalfrávik þýðis. | |
| s | Reiknar staðalfrávik úrtaks. | |
| Reiknar Summu gagnanna í gagnasafninu. | |
| | Reiknar Summu eftir að hafa hafið hvert gildi í annað veldi. | |
| Min | Lægsta gildi sem fyrir kemur í gagnasafninu. |
| Q1 | Lægra (fyrsta) fjórðungamark.
Athugið: Fyrsta fjórðungamark skilur lægstu 25% gagnanna frá hæstu 75% gagnanna. |
| Miðgildi | Miðgildi er gildið í miðju gagnasafnsins.
Athugið: Miðgildið skiptir gagnasafninu í tvennt og er betri mælikvarði á miðju gagna ef útlagar eru í gagnasafninu. |
| Q3 | Efra (þriðja) fjórðungamark.
Athugið: Þriðja fjórðungamark skilur hæstu 25% gagnanna frá lægstu 75% gagnanna. |
| Max | Hæsta gildi sem fyrir kemur í gagnasafninu. |