Vísiföll: Ferlar vísifalla
Hér sést graf vísifallsins . Prófaðu að færa til rennistikurnar og svaraðu spurningunum hér að neðan.
Verkefni:
1) Hvaða áhrif hefur gildi a á feril vísifallsins? Útskýrið.
Hvað gerist ef a > 1 og k > 0? Hvað gerist ef a < 1 og k > 0?
2) Hvaða áhrif hefur k a feril fallsins? Útskýrið.
Ef þú þarf vísbendingu skaltu kíkja á þetta verkefni.
3) Hvaða áhrif hefur gildi d á grafið? Útskýrið.
4) Gerum ráð fyrir að a < 1.
Að þessu gefnu er þá mögulegt að fá feruk vísifallsins til að líta út á sama hátt og
þegar a > 1 og k > 0? Útskýrið.