Flatarmál en ekkert stofnfall
Fall sem hefur ekki einfalt stofnfall.
Sýnt er graf fallsins
Engin leið er að finna stofnfall þess með venjulegum heildunaraðferðum.
Engu að síður á fallið sér stofnfall: það er hægt að reikna út flatarmál undir ferlinum á milli hvaða marka sem er. Reyndar er þetta mjög mikilvægt fall í tölfræði, en þar er það reyndar margfaldað með tölu til þess að heildarflatarmálið undir öllum ferlinum (eftir öllum x-ásnum) verði 1, og þá á það sér tákn: .
Metið flatarmálið
Hvert er flatarmálið undir ferlinum milli x = -1 og x = 1?
Hægt er að skoða undirsummur og yfirsummur.
Hægt er að breyta fjölda bila (fjölda rétthyrninga) og það er líka hægt að færa mörkin.