Kapitel
Tveir punktar og lína
Hér eru nokkur verkefni um tvo punkta og línu
Verkefni um eiginleika tveggja punkta og línu
Hér eru verkefni með gagnvirkum sýnidæmum um það hvernig lausnirnar eiga að vera, að hverju á að stefna. Nemendur þurfa að nota GeoGebru sjálfir (eða hringfara og stiku) til þess að leysa þau. Í sýnidæmum hafa allir hjálparhlutir verið faldir. Í öllum tilfellum eru einhverjir hjálparhlutir (aukalínur, hringir og skurðpunktar) nauðsynlegir. Tilgangurinn með því að skoða kvika útgáfu, en ekki bara prentaða, er að nemendur átti sig á því að verkefnið snýst um eiginleika (sem eru óbreytanlegir) en ekki tiltekna mynd (þar sem væri hægt að mæla út eða prófa sig áfram þangað til að umbeðnir punktar „finnast“.)