Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Línur kannaðar

Teiknaðu eftirfarandi punkta inn í hnitakerfið hér að neðan með því að nefna þá í leiðinni. og . Þið skilgreinið fyrsta punktinn með því að skrifa , passið að hafa stóran staf.

Málaðu þá punkta sem eru á -ás græna. Smellið á punktinn annað hvort á teikniborðinu eða í algebruglugganum, smelltu svo á myndina efst til hægri í teikniglugganum (þríhyrningur/hringur). Hvað eiga hnit punktanna sem eru á -ás sameiginlegt ?

Hvað eiga hnit punktanna sem eru á -ás sameiginlegt?

Image
Teiknaðu nú línur á teikniborðið með því að skilgreina þær í algebruglugganum eins og þær eru skrifaðar hér. , , , , og .

Hvað af línunum hér eru láréttar? Litaðu þær rauðar með því að velja þær í algebruglugganum og smella svo efst til hægri í teikniglugganum (þríhyrningur/hringur).

Skurðpunktar tveggja ósamsíða lína er punturinn sem línurnar fara báðar í gegnum. Línurnar eru þá sagðar skerast í þeim punkti. Finndu nú skurðpunkta eftirfarandi lína með því að slá hnit þeirra inn í algebrugluggann að ofan. og , og og svo og
Image

Gefin er línan l: y=4x-7

Gefin er línan l: y=4x-7

Finndu hnit punktsins á þessari línu sem hefur -hnitið

Nefndu tvo punkta sem ekki eru á línunni.

Finndu hnit punktsins á þessari línu sem hefur -hnitið