Stöðluð normaldreifing
Stöðluð normaldreifing
Dragið til rennistikur til að skoða skipanirnar normal og andhverfnormal.
Í normalskipuninni fáum við hlutfall gilda sem liggja fyrir neðan gefið gildi x.
Í raun reiknar skipunin flatarmálið fyrir neðan x eða líkur á því að gildi valið af tilviljun sé undir x
Í andhverfnormalskipuninni fáum við uppgefið það gildi sem þarf til að ákveðið hlutfall (líkur) séu
neðar í dreifingunni.