Samhnik: ofanvarp með slóð

Hvað sjáið þið?

Dragið til frjálsa punkt(a) á myndinni. Hvernig er punkturinn B háður punktinum A? Reynið að segja það eins nákvæmlega og þið getið. Markmiðið er að geta lýst því hvar punkturinn B er ef vitað er hvar A er.

Eftir umræður

Gefið að minnsta kosti tvær nákvæmar lýsingar á því hvernig punkturinn B er háður punktinum A.