Nýtum vinnu annarra

Leyfi til þýðinga og breytinga

Á GeoGebru-vefnum Materials má finna aragrúa áhugaverðra vinnublaða. Skráðu þig inn á vefinn, veldu eitthvert vinnublað sem þig langar til að þýða eða breyta lítils háttar og smelltu á punktana þrjá efst til hægri. Þar má m.a. velja að afrita vinnublaðið og vinna síðan með það í framhaldinu.