Útlína
Þrívíddarprentun með GeoGebru
Smíðaðu þrívíða hluti í GeoGebru og prentaðu þá út í þrívíddarprentara. Þetta kennsluhefti leiðir þig skref fyrir skref og sýnir hvernig flytja má þrívíða hluti sem þú teiknar í GeoGebra 3D Graphing app smáforritinu yfir í skjal á STL formi sem prenta má beint úr þrívíddarprentara.
